Viðburðir og upplifanir

Tilboð og hinir ýmsu viðburðir sem Íslandshótel hafa upp á að bjóða.

Verð frá23.900

Gisting og ljúfir tónar í Reykholti

Gisting, morgunverður, aðgangur að heilsulind og miði á tónleika Unu Torfa 24. október

Verð: 39.900

Rómantík í Reykholti

Gisting fyrir tvo með morgunverði, tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í heilsulind hótelsins.

Verð frá:39.900

Huggó á Húsavík

Gisting í standard herbergi, morgunverður, tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í GeoSea sjóböðin á Húsavík.

Verð:37.900

Hygge í Hólminum

Gisting í standard herbergi með morgunverði ásamt fordrykk og tveggja rétta kvöldverði.

Verð:37.900

Fegurð á Fáskrúðsfirði

Gisting í standard herbergi með morgunverði ásamt fordrykk og tveggja rétta kvöldverði.

Verð frá: 59.900

Æfinga- og dekurferð með Indíönu á Fosshótel Reykholti

Æfingaferð 31. janúar - 1. febrúar sem samanstendur af öllu sem nútímakonan þarf á að halda.

Verð:134.900

Æfinga- og slökunarferð með Indíönu og Finni Orra á Fosshótel Reykholti

Einstök æfingahelgi fyrir pör eða vinahópa á Fosshótel Reykholti helgina 14. -16. nóvember.

Verð frá:74.900

Lúxus á Hótel Reykjavík Sögu

Innifalið er gisting í Deluxe herbergi fyrir tvo, morgunverðarhlaðborð, freyðivínsflaska og lúxus platti.

Verð frá:49.900

Brúðkaupsnóttin á Hótel Reykjavík Grand

Gisting í Tower View herbergi, blómvöndur, freyðivín, ferskir ávextir og súkkulaði.

Verð frá:49.900

Brúðkaupsnóttin á Fosshótel Reykjavík

Gisting í Tower View herbergi með útsýni, freyðivínsflaska og veglegur veisluplatti. Morgunverðar eða brunch hlaðborð.

Verð frá:39.900

Brúðkaupsnóttin á Fosshótel Húsavík

Gisting í Deluxe herbergi, freyðivínsflaska, veglegur veisluplatti og morgunverður.

Verð:8.400

Jólabrunch á Hótel Reykjavík Grand

Komdu og upplifðu sanna jólastemningu á Hótel Reykjavík Grand. Okkar sívinsæli jólabrunch verður á sínum stað í ár.

Verð fráUppselt

Jólahlaðborð á Fosshótel Húsavík

Gerðu þér dagamun með vinum og fjölskyldu í hátíðarstemningu í vetrardýrðinni á Húsavík.

Verð frá:15.900

Jólahlaðborð á Fosshótel Stykkishólmi

Jólahlaðborð á Fosshótel Stykkishólmi í glæsilegum veislusal og tilboðsverð á gistingu.

Verð frá: 12.900

Jólaveisla á Fosshótel Reykholti

Eigðu ljúfar stundir á aðventunni með dýrindis krásum og ljúfri stemningu á Fosshótel Reykholti.

Verð frá:11.900

Big American Jólahlaðborð á Haust

Njóttu töfrandi stunda á alvöru amerísku jólahlaðborði alla daga frá 15. nóvember til 1. janúar.

Verð:8.400

Jólabrunch á Haust Restaurant

Okkar sívinsæli jólabrunch verður fimmtudaga - sunnudaga frá 15. nóvember til 1. janúar.

Verð frá:15.900

Jólaveisla Fröken Reykjavík

Njótið einstakrar jólaveislu á Fröken Reykjavík, þar sem hátíðlegt andrúmsloft og ljúffeng jólamáltíð fer saman.