Viðburðir og upplifanir
Tilboð og hinir ýmsu viðburðir sem Íslandshótel hafa upp á að bjóða.
Sumartilboð á Fosshótel Reykholti
Tilvalið tilboð fyrir þá sem vilja komast í frí nálægt Reykjavík og njóta þess að slaka á í fallegu umhverfi.
Golf og gisting í Hólminum
Gisting með morgunverði, fordrykkur ásamt tveggja rétta kvöldverði og aðgangur að golfvellinum í Stykkishólmi.
Gisting og brunch á Fosshótel Reykjavík
Gisting í Tower View herbergi, morgunverðar eða brunch hlaðborð og frítt bílastæði í bílastæðahúsi.
Lúxus á Hótel Reykjavík Sögu
Innifalið er gisting í Deluxe herbergi fyrir tvo, freyðivínsflaska og lúxus platti sem tekur á móti gestunum við komu á hótelherbergið.
Æfinga- og dekurferð með Indíönu á Fosshótel Reykholti
Æfingaferð 13.-14.september sem samanstendur af öllu sem nútímakonan þarf á að halda. Góðar æfingar, útivera, dekurstund í fallegri heilsulind, næringarríkur matur og frábær félagsskapur á fallegu hóteli í hæfilegri lengd frá bænum.
Brúðkaupsnóttin á Hótel Reykjavík Grand
Gisting í Tower View herbergi, blómvöndur, freyðivín, ferskir ávextir og súkkulaði.
Brúðkaupsnóttin á Fosshótel Reykjavík
Gisting í Tower View herbergi með útsýni, freyðivínsflaska og veglegur veisluplatti. Morgunverðar eða brunch hlaðborð.
Brúðkaupsnóttin á Fosshótel Húsavík
Gisting í Deluxe herbergi, freyðivínsflaska, veglegur veisluplatti og morgunverður.