Gæðastund á Grand

Gisting í Tower View herbergi með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði að hætti Grand Brasserie.

Er skemmtilegt tilefni eða vantar smá tilbreytingu? Frábært tilboð til að njóta lífsins saman. Afmæli, útskrift, vinahópar, parahittingur, sambandsafmæli eða kósýkvöld. Tilvalið að gleðjast á einu stærsta og glæsilegasta hóteli borgarinnar.

Innifalið er gisting í eina nótt í Tower View herbergi á Hótel Reykjavík Grand ásamt þriggja rétta kvöldverði að hætti hússins á Grand Brasserie veitingastað hótelsins og morgunverðarhlaðborði.

Einstakt tilboð fyrir tvo 39.900 kr.

Gildir út 30. apríl 2026.

Aukanótt með morgunverði: 28.900 kr.
Uppfærsla í Junior Svítu: 15.000 kr. nóttin.

Tilboðið gildir frá 1. október til 30. apríl 2026

 

 

Innifalið:

Innifalið: Gisting fyrir tvo í Tower View herbergi. Morgunverðarhlaðborð og þriggja rétta kvöldverður á Grand Brasserie að hætti hússins.

Tilboðið gildir til

30. apríl 2026

Gildir aðeins á Hótel Reykjavík Grand

Bóka núna