Gisting og ljúfir tónar í Reykholti

Fullkomin blanda af upplifun og slökun!

Tónleikar með Unu Torfa í Reykholtskirkju og hótelgisting – 24. október

Haustkyrrðin í Reykholti fær sinn eigin takt þegar Una Torfa stígur á svið í hinni sögufrægu Reykholtskirkju. Fosshótel Reykholt býður upp á notalega dvöl þar sem tónlist, vellíðan og lúxus sameinast í eina kvöldstund

Innifalið í tilboðinu:
Gisting í eina nótt í Standard herbergi á Fosshótel Reykholti
Morgunverður
Aðgangur að heilsulind (opið kl. 10:00–22:00)
Aðgöngumiðar á tónleika Unu Torfa í Reykholtskirkju, 24. október kl. 21:00

Verð:
Fyrir tvo: 34.000 kr.
Fyrir einn: 26.900 kr.

Uppfærsla í Superior herbergi: 5000kr 

Bættu við aukanótt:
Fyrir tvo: 23.700 kr.
Fyrir einn: 20.500 kr.

Til þess að bóka aukanótt: Sendið póst á reykholt@fosshotel.is með bókunarnúmeri  

Við mælum með að kíkja á Happy hour frá 16:00-18:00 og fá sér eitthvað gott að borða áður en haldið er á tónleikana. Hægt er að bóka borð hér!

Innifalið:

Gisting, morgunverður, aðgangur að heilsulind og miði á tónleika Unu Torfa 24. október

Tilboðið gildir til

24. október

Gildir aðeins á Fosshótel Reykholti

Greitt við bókun, fæst ekki endurgreitt nema tónleikum verði aflýst

Bóka núna