Hygge í Hólminum

Eigðu notalega samverustund í Stykkishólmi

Innifalið í tilboðinu er gisting í eina nótt í standard herbergi fyrir tvo ásamt morgunverði, fordrykk og tveggja rétta kvöldverði að hætti hússins.

Fosshótel Stykkishólmur er með einstaklega fallegt útsýni yfir bæinn og eyjarnar í kring. Hótelið er tilvalinn áfangastaður fyrir þá sem vilja ferðast um Snæfellsnesið eða sigla um eyjarnar og skoða hið einstaka dýralíf sem þar finnst. Eigðu notalega samverustund í Stykkishólmi.

Innifalið: 

  • Gisting í standard herbergi fyrir tvo
  • Glæsilegt morgunverðarhlaðborð
  • Fordrykkur
  • Tveggja rétta kvöldverður að hætti hússins

Sjá matseðil fyrir kvöldverð

Verð:
Standard herbergi fyrir tvo: 37.900 kr
Uppfærsla í Standard Plus herbergi: 5.000 kr
Auka nótt í standard herbergi með morgunverði 24.900 kr

Til að bóka auka nótt vinsamlegast sendið á stykkisholmur@fosshotel.is

Tilboðið gildir frá 1. október 2025 til 30. apríl  2026

ATH hótelið er lokað frá 1. desember - 31. janúar

Innifalið:

Gisting í standard tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt fordrykk & tveggja rétta kvöldverði að hætti hússins fyrir tvo.

Tilboðið gildir til

30. apríl 2026

Gildir með fyrirvara um bókunarstöðu
Gildir aðeins á Fosshótel Stykkishólmi

 

ATH hótelið er lokað frá 1.des - 31. jan

Bóka núna