Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Jólahlaðborð á Fosshótel Húsavík
Til baka í tilboð

Jólahlaðborð á Fosshótel Húsavík

Gerðu þér dagamun með vinum og fjölskyldu í hátíðarstemningu í vetrardýrðinni á Húsavík (UPPSELT).

Fosshótel Húsavík fagnar því að jólin séu á næsta leiti með glæsilegu jólahlaðborði. Boðið verður upp á dýrindis mat og ljúfa skemmtun í anda jólanna. Jólahlaðborðið á hótelinu verður vinsælli með hverju árinu enda orðinn fastur liður í jólaundirbúningnum.

Vinsamlegast athugið að þegar er orðið uppselt öll kvöld en hægt er að senda tölvupóst á husavik@fosshotel.is og skrá sig á biðlista.

Dagsetningar:
20. nóvember (uppselt) - 26. nóvember (uppselt) - 27. nóvember (uppselt)
3. desember (uppselt) - 4. desember (uppselt) - 10. desember (uppselt) - 11. desember (uppselt)

Tilboð með og án gistingar:
Gisting í standard herbergi, morgunverður og jólaveisla fyrir tvo 37.500 kr. 
Gisting í standard herbergi, morgunverður og jólaveisla fyrir einn 24.300 kr.
Jólaveisla 11.900 kr. á mann

Til að panta borð eingöngu, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á husavik@fosshotel.is.

Til að bóka tvær nætur eða fleiri, þá vinsamlegast sendið sendið tölvupóst á ofangreint netfang. Aukanótt kostar 15.700 kr.

Hótelið áskilur sér rétt til að breyta fyrirkomulaginu á viðburðinum m.t.t. sóttvarnareglna en allt frá byrjun COVID-19 faraldursins hefur verið lögð mikil áherslu á það að tryggja öryggi bæði gesta og starfsfólks.   

Meðal rétta eru :
Forréttir : Grafin og reykt gæs, jólasíld, grafinn og heitreyktur lax, reykt önd, tvíreykt hangikjöt, paté o.fl
Aðalréttir : Lambalæri, kalkúnabringa, hangikjöt, svínahamborgarhryggur, dádýr, purusteik o.fl.
Eftirréttir : Súkkulaðimouse, jólaskyrkaka, ris a la mande, creme brulee o.fl.

Innifalið fyrir tvo:
Gisting í standard herbergi
Morgunverður
Jólahlaðborð


Tilboð gildir aðeins á Fosshótel Húsavík
Afbókunarfrestur 48 klst

Tilboðsverð:

37.500 kr.-

Bóka