Jólaveisla Fröken Reykjavík
Njótið einstakrar jólaveislu á Fröken Reykjavík, þar sem hátíðlegt andrúmsloft og ljúffeng jólamáltíð fer saman. Fullkomið tækifæri til að fagna með vinum, fjölskyldu eða samstarfsfólki í einstakri umgjörð.
Verð:
Fimm rétta jólaveisla 15.900 kr. á mann
Fimm rétta jólaveisla með vínpörun 27.800 kr. á mann.
Jólaveislan er í boði öll kvöld frá 14. nóvember.