Lúxus á Hótel Reykjavík Sögu

Lúxus gisting á Hótel Reykjavík Sögu hentar vel fyrir nýgift hjón, brúðkaupsafmæli eða annað sérstakt tilefni. Innifalið er gisting í Deluxe herbergi fyrir tvo, freyðivínsflaska og lúxus platti sem tekur á móti gestunum við komu á hótelherbergið. Hægt er að njóta þess að slaka á í gufum og hvíldaherbergi hótelsins.
Dagurinn eftir hefst á því að fá morgunverð upp á herbergi eða koma niður á veitingastaðinn og njóta alls þess sem okkar margrómaða morgunverðarhlaðborð býður upp á. Framlengd herbergisskil eru í boði til kl 14:00 
 
Innifalið í pakka:

  • Gisting í Deluxe herbergi fyrir tvo
  • Freyðivínsflaska
  • Lúxus platti
  • Aðgangur í gufur og hvíldarherbergi hótelsins
  • Notalegir baðsloppar og inniskór
  • Morgunverður upp á herbergi eða hlaðborð á veitingastaðnum
  • Framlengd herbergjaskil til kl 14:00
  • 10% afsláttur á Fröken Reykjavík

Gildir júní - sept. Verð 89.900 kr.
Uppfærsla í brúðarsvítu: Junior Svíta 20.000 kr. / Svíta 30.000 kr. / Executive Svíta 40.000 kr.

Gildir okt - apríl 2026.Verð 74.900 kr.
Uppfærsla í brúðarsvítu: Junior Svíta 20.000 kr. / Svíta 30.000 kr. / Executive Svíta 40.000 kr.

Bókanlegt í gegnum netfang res.saga@hotelreykjavik.is 

Innifalið:

Gisting í Deluxe herbergi fyrir tvo, freyðivínsflaska, lúxus platti og morgunverður. Aðgangur að gufum og hvíldaherbergi hótelsins. Framlengd herbergisskil.

Tilboðið gildir til

30. apríl 2026

Gildir aðeins á Hótel Reykjavík Sögu.

Bóka núna
Sjá nánar um:

Hótel Reykjavík Sögu