Hlutverk

Hlutverk okkar er skýrt og skilyrðislaust: Við erum alltaf einstaklega gestrisin. Það er ekki eitthvað sem við gerum, heldur það sem við erum. Við viljum fara fram úr væntingum gesta okkar, skapa ógleymanlegar minningar og veita öllum sérstaka athygli. Gestirnir okkar mega alltaf búast við einstakri gestrisni því hún er okkur leiðarljós í þjónustunni sem við veitum.