Fosshotel Austfirðir L'abri Veitingastaður

Kvöldverður með óviðjafnanlegu útsýni yfir bryggjuna og fjörðinn.

L'Abri er fallegt veitingahús á jarðhæð Fosshótel Austfjarða og býður upp einstakt á útsýni yfir hina fallegu bryggju Fáskrúðsfjarðar. Innanhúshönnun veitingahússins er í glæsilegum frönskum stíl sem er tileinkaður þeim frönsku sjómönnum sem eitt sinn settu sterkan svip á þorpið. Matseldin einkennist af franskri matargerðarhefð þar sem íslensk hráefni sem fengin eru úr héraði eru fremst í flokki. Njóttu himneskrar kvöldstundar á austurlandinu á L´Abri veitingahúsi.

Fosshotel Eastfjords Restaurant
Veitingastaður
Fosshotel Eastfjords Restaurant
Veitingastaður
Fosshotel Eastfjords Restaurant
Veitingastaður
Fosshotel Eastfjords Restaurant
Veitingastaður
Fosshotel Eastfjords Restaurant
Veitingastaður
Mynd 1 af 0

Opnunartími

  • Veitingastaður 18:00-22:00
  • Bar 16:00-23:00

Drykkjarseðill
Kvöldverðarseðill
Barnamatseðill

Bóka borð