Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Á Fosshótel Núpum má finna heillandi veitingastað með stórum gluggum og útsýni yfir eystra Eldhraun.

Fosshótel Núpar bjóða upp á nútímalegan veitingastað þar sem íslensk matargerð er fremst í fyrirrúmi. Eftir langan dag á suðurlandinu er tilvalið að eiga hér notalega kvöldstund í fallegu umhverfi og gæða sér á mat þar sem ferskt íslenskt hráefni ræður ríkjum. Veitingastaðurinn rúmar 100 manns og hentar því vel einstaklingum jafnt sem hópum.

Veitingastaðurinn er opinn alla daga frá kl. 18:30-22:00. Barinn er opinn frá 16:00-24:00.

Borðapantanir

Borðapantanir

Fyrir frekari upplýsingar og pantanir, vinsamlegast hringið í síma 517 3060 eða sendið okkur tölvupóst á nupar@fosshotel.is.

Matseðill

Forréttir
   
Nauta þynnur - Nauta ,,carpaccio´´ grænkáls mauk, möndlur, jarðsveppaolía, trönuber og parmesan1.950 kr.
Reykt fjallableikja - Heimabakað rúgbrauð, fáfnisgras mæjó, gúrka, fennika og kirsuberja tómatar1.790 kr.
Lauksúpa - Gouda ostur, ristað brauð1.390 kr.
Rjómalöguð sjávarréttasúpa - Klaustur bleikja, hörpuskel og leturhumar1.990 kr.
Bakaður Dalabrie ostur - Ristaðar heslihnetur, rifsber og sætur laukur1.950 kr.
Humar salat - Hörpuskel, rækjur og leturhumar, ristaðar kasjú hnetur, bláber, paprika, gúrka, feta ostur2.990 kr.
Grænt salat - Fræ, ristaðar möndlur, brauðteningar, sýrður rauðlaukur og grænkáls pestó1.790 kr.
 
Aðalréttir
 
Lamba rifauga - Kartöflur, gulrót, sveppir og lamba soðgljái3.990 kr.
Nauta snitzel - Beikon, kartöflur, laukur og salat3.790 kr.
Klaustursbleikja - Kryddlegin "miso" bleikja, sprotakál, blaðlaukur, græn epli og grænkálsmauk3.590 kr.
Núpa borgari - Nauta borgari, Núpa sósa, havarti ostur, beikon, sýrð gúrka, tómatar, salat og franskar2.550 kr.
Skelfisk pasta - Leturhumar, hörpuskel, rækjur, sólþurrkaðir tómatar, fennika, rjómi3.390 kr.
Grænmetis pasta - Kotasæla, spínat, tómatmauk, brauðteningar2.790 kr.
  
Eftirréttir
 
Skyr og bláberja rjómabland - Blóðbergs mulningur, bláber, súrur1.650 kr.
Dökk súkkulaðimús - Hindber og vanillu karamella1.650 kr.
Heslihnetukaka - Jarðaber, pralin krem1.650 kr.
Hvítsúkkulaði kaka - Ástaraldin, mandarínur og marengs
Vanilluís - Heit súkkulaði sósa og blönduð ber