Velkomin á veitingastað Fosshótels Stykkishólmi
Hlýlegur veitingastaður þar sem hægt er að njóta einstaks útsýnis yfir Stykkishólm og eyjarnar á Breiðafirði.
Veitingastaðurinn leggur áherslu á hráefni af Breiðafjarðarsvæðinu svo sem bláskel, hörpuskel, ferskan fisk, þörunga og fleira. Matreiðslan er eins náttúruleg og hægt er svo allt bragð haldi bestu gæðum. Villtar jurtir, blóm, sveppir og fleiri ferskar jurtir sem kokkurinn sækir í villta íslenska náttúru spilar stórt hlutverk í matarupplifuninni.
Kvöldverðarseðill
Barnamatseðill
Drykkjarseðill