Til baka á Hotel Reykjavík Centrum

Góður matur, góðir tímar

Sagan er við hvert fótmál í Aðalstrætinu og eru Uppsalir engin undantekning. Uppsalir standa þar sem Ullarstofan var áður, en Ullarstofan var hús Innréttinganna og stóð syðst í Aðalstræti.

Á Uppsölum er boðið upp á létta rétti, tertur og eftirrétti, auk fjölbreytt úrval drykkja. Barinn er tilvalinn fyrir móttökur og til að hafa það huggulegt við arineld.

Einstakt tilboð: 2 fyrir 1 á borgurum og fish & chips allan daginn, alla daga.*

*Tilboð gildir til áramóta. 

Borðapantanir og upplýsingar

Bókaðu borð

Fyrir frekari upplýsingar og borðapantanir má einnig hringja í síma 514 6000 eða senda okkur tölvupóst á info@hotelcentrum.is.

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík

Opnunartími á Uppsölum er mánudaga til fimmtudaga 11:30-23:00, föstudaga og laugardaga frá 11:30-00:00. Happy Hour alla daga frá kl 15:00-20:00.

Matseðill

Eldhúsið er opið alla daga frá kl. 11:30-22:00.

Smáréttir
   
Hákarl og brennivínsskot.990 kr.
Hrefna - Sinnepsfræ og sýrður laukur.990 kr.
Reyktur lax - Með piparrótarsósu og sýrðum lauk.990 kr.
Franskar kartöflur - með kokteilsósu.990 kr.
Harðfiskur - Með smjöri.990 kr.
Sætkartöflufranskar - með chilimæjónesi.990 kr.
Rótargrænmeti - með kryddjurtarsósu.990 kr.
Djúpsteiktur Camebert - með bláberjasultu.990 kr.
Rækjur - Chevice.990 kr.
Eldstafir - Snakkpylsur990 kr.
Síld og rúgbrauð990 kr.
 
Af grillinu
 
Fógetaborgarinn - Hamborgari (150 g) með beikoni, bjórsultu, sýrðum gúrkum og sinnepssósu.2.390 kr.
Bríetarborgarinn - Hamborgari (150 g) með sveppum, salati, tómötum og sósu.2.390 kr.
Baunaborgari - Baunaborgari með sveppum, tómatsultu og sinnepssósu.2.190 kr.
Opin lambasamloka - Samloka með Lamba prime, beikon-bjórsultu og bernaisesósu.2.390 kr.
"Pulled" nautasamloka - Sýrður laukur, piparrótarsósa og hrásalat2.490 kr.
"Pulled" grísasamloka - Hrásalat, sýrð papríka og eldpipar mæjónes.2.290 kr.
 
Salat
 
Kjúklingasalat - Grilluð kjúklingalæri, tómatar og sinnepssósa.1.990 kr.
Grænt salat - Ristaðar hnetur, appelsínulauf og hunangs-kampavínsdressing.1.690 kr.
Skonsa með reyktum lax - Egg, piparrótarsósa, sýrðum lauk og salati.1.890 kr.
 
Súpur
 
Íslensk kjötsúpa - Lambakjöt, grænmeti og bygg.2.390 kr.
Sjávarréttasúpa - Humar, hörpuskel og lax.2.390 kr.
 
Aðalréttir
 
Fiskur og franskar - Djúpsteiktur þorskur, franskar og tartarsósa.2.390 kr.
Kjúklingalæri - Sætkartöflufranskar, chili mæjónes og salt.2.590 kr.
Lax - Gulrætur, dill mæjó og salat.2.790 kr.
Plokkfiskur - Rúgbrauð og bernaisessósa.2.290 kr.
Nautalundir - Franskar og bernaisessósa.3.590 kr.
Lambaskanki - Kartöflumús, rófur og soðsósa.3.190 kr.
Eftirréttir
 
Skyr - Hrært skyr, rjómabland og bláberjasorbet.1.090 kr.
Lakkrísmús - hvítsúkkulaði og blóðappelsínusorbet.1.690 kr.
Eplakaka - Möndlur, vanilluís og karamella.1.690 kr.
Heit brownies - Hnetur, karamellusósa og vanilluís.1.690 kr.