Til baka á Hotel Reykjavík Centrum

Góður matur, góðir tímar

Sagan er við hvert fótmál í Aðalstrætinu og eru Uppsalir engin undantekning. Uppsalir standa þar sem Ullarstofan var áður, en Ullarstofan var hús Innréttinganna og stóð syðst í Aðalstræti.

Á Uppsölum er boðið upp á létta rétti, tertur og eftirrétti, auk fjölbreytt úrval drykkja. Barinn er tilvalinn fyrir móttökur og til að hafa það huggulegt við arineld.

Borðapantanir og upplýsingar

Bókaðu borð

Fyrir frekari upplýsingar og borðapantanir má einnig hringja í síma 514 6000 eða senda okkur tölvupóst á info@hotelcentrum.is.

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík

Opnunartími á Uppsölum er mánudaga til fimmtudaga 15:00-23:00, föstudaga og laugardaga frá 15:00-24:00. Happy Hour alla daga frá kl 15:00-20:00.

Matseðill

Smáréttir
   
Hákarl og brennivínsskot.990 kr.
Hrefna - Sinnepsfræ og sýrður laukur.990 kr.
Reyktur lax - Með piparrótarsósu og sýrðum lauk.990 kr.
Franskar kartöflur - með kokteilsósu.990 kr.
Harðfiskur - Með smjöri.990 kr.
Sætkartöflufranskar - með chilimæjónesi.990 kr.
Rótargrænmeti - með kryddjurtarsósu.990 kr.
Djúpsteiktur Camebert - með bláberjasultu.990 kr.
Rækjur - Chevice.990 kr.
Eldstafir - Snakkpylsur990 kr.
Síld og rúgbrauð990 kr.
 
Af grillinu
 
Fógetaborgarinn - Hamborgari (150 g) með beikoni, bjórsultu, sýrðum gúrkum og sinnepssósu.2.390 kr.
Bríetarborgarinn - Hamborgari (150 g) með sveppum, salati, tómötum og sósu.2.390 kr.
Baunaborgari - Baunaborgari með sveppum, tómatsultu og sinnepssósu.2.190 kr.
Opin lambasamloka - Samloka með Lamba prime, beikon-bjórsultu og bernaisesósu.2.390 kr.
"Pulled" nautasamloka - Sýrður laukur, piparrótarsósa og hrásalat2.490 kr.
"Pulled" grísasamloka - Hrásalat, sýrð papríka og eldpipar mæjónes.2.290 kr.
 
Salat
 
Kjúklingasalat - Grilluð kjúklingalæri, tómatar og sinnepssósa.1.990 kr.
Grænt salat - Ristaðar hnetur, appelsínulauf og hunangs-kampavínsdressing.1.690 kr.
Skonsa með reyktum lax - Egg, piparrótarsósa, sýrðum lauk og salati.1.890 kr.
 
Súpur
 
Íslensk kjötsúpa - Lambakjöt, grænmeti og bygg.2.390 kr.
Sjávarréttasúpa - Humar, hörpuskel og lax.2.390 kr.
 
Aðalréttir
 
Fiskur og franskar - Djúpsteiktur þorskur, franskar og tartarsósa.2.390 kr.
Kjúklingalæri - Sætkartöflufranskar, chili mæjónes og salt.2.590 kr.
Lax - Gulrætur, dill mæjó og salat.2.790 kr.
Plokkfiskur - Rúgbrauð og bernaisessósa.2.290 kr.
Nautalundir - Franskar og bernaisessósa.3.590 kr.
Lambaskanki - Kartöflumús, rófur og soðsósa.3.190 kr.
Eftirréttir
 
Skyr - Hrært skyr, rjómabland og bláberjasorbet.1.090 kr.
Lakkrísmús - hvítsúkkulaði og blóðappelsínusorbet.1.690 kr.
Eplakaka - Möndlur, vanilluís og karamella.1.690 kr.
Heit brownies - Hnetur, karamellusósa og vanilluís.1.690 kr.