Brúðkaupsnóttin á Fosshótel Reykjavík

Brúðkaupsnóttin á Fosshótel Reykjavík hentar vel fyrir nýgift hjón, brúðkaupsafmæli eða annað sérstakt tilefni.

Gisting í Tower View herbergi með útsýni fyrir tvo, blómvöndur, freyðivínsflaska, veglegur veisluplatti með ferskum ávöxtum og súkkulaði sem tekur á móti brúðhjónunum við komu á hótelherbergið.
Fyrsti dagur nýgiftra hjóna hefst á því að fara í hádegisverðar- eða brunch hlaðborð á Haust Restaurant sem er í boði á milli kl. 11:30 – 14:00 og njóta þess sem hlaðborðið býður upp á. Hægt er að fá morgunverð upp á herbergi í stað þess að fara á hlaðborðið ef óskað er eftir því (kl: 7:00 – 10:00).
Framlengd herbergisskil eru í boði til kl. 14:00.

Innifalið í pakka:
 

Gisting í Tower view herbergi fyrir tvo
Freyðivínsflaska og blómvöndur
Veglegur veisluplatti upp á herbergi
Notalegir baðsloppar og inniskór
Hádegisverðar- eða brunch hlaðborð
Framlengd herbergjaskil til kl. 14:00

Gildir maí-sept.
Verð 59.900 kr.

Uppfærsla í Deluxe: 10.000 kr. 
Uppfærsla í brúðarsvítu: Tower Svíta: 20.000 kr. / Executive Svíta 40.000 kr.

Gildir okt-des
Verð 49.900 kr.

Uppfærsla í Deluxe: 10.000 kr. 
Uppfærsla í brúðarsvítu: Tower Svíta: 20.000 kr. / Executive Svíta 40.000 kr.

Bókanlegt í gegnum netfang res.reykjavik@fosshotel.is 

Einnig hægt að kaupa sem gjafabréf sem er tilvalin brúðkaupsgjöf.

 

 

Gildir aðeins á Fosshótel Reykjavík

Gjafabréf

Hægt er að kaupa tilboðið sem gjafabréf hér

Kaupa sem gjafabréf