Fjárfestaupplýsingar

Upplýsingar og lykiltölur sem snúa að fjárfestum og öðrum hagsmunaaðilum

Lykilstærðir ársins 31.12.2023

16.784 m.kr.

Rekstrartekjur

4.956 m.kr.

EBITDA

36,3%

Eiginfjárhlutfall félagsins

62.839 m.kr.

Eignir félagsins

1.966

Fjöldi hótelherbergja

85.008 m²

Fermetrar í eigu félagsins

Regluvarsla og fjárfestatengsl

Regluvörður
Jóhann Karl Hermannsson
Lögmaður 
Netfang: johann.hermannsson@islandshotel.is 

Staðgengill regluvarðar og fjárfestatengill
Kolbrún Jónsdóttir
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs
Netfang: kolbrun.jonsdottir@islandshotel.is

Fjárhagsdagatal Íslandshótela hf.

Eftirfarandi er birtingaráætlun sem samþykkt er af stjórn Íslandshótela hf.

   
Ársuppgjör 2023 12. mars 2024
Aðalfundur 2024 12. mars 2024
Afkoma 1. ársfjórðungur 2024 13. maí 2024
Afkoma 2. ársfjórðungur 2024 29. ágúst 2024
Afkoma 3. ársfjórðungur 2024 24. október 2024
Ársuppgjör 2024 13. mars 2025
Aðalfundur 2025 27. mars 2025