Fjárfestaupplýsingar

Upplýsingar og lykiltölur sem snúa að fjárfestum og öðrum hagsmunaaðilum

Lykilstærðir ársins 2021

7.063 m.kr.

Rekstrartekjur

2.002 m.kr.

EBITDA

36,0%

Eiginfjárhlutfall félagsins

54.747 m.kr.

Eignir félagsins

1.939

Fjöldi hótelherbergja

78.930 m²

Fermetrar í eigu félagsins

Fjárhagsupplýsingar

Hluthafar Íslandshótela

Nr. Nafn %
1 ÓDT Ráðgjöf ehf 75,21%
2 S38 slhf. 24,20%
3 Ólafur D. Torfason  0,59%