Undirnefndir stjórnar

Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd er kosin af stjórn félagsins í samræmi við starfsreglur stjórnar. Nefndarmenn eru þrír, tveir þeirra koma úr stjórn félagsins og einn er utanaðkomandi löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarnefnd Íslandshótela skipa:

Margit Roberet formaður 
Sigríður Olgeirsdóttir
Eymundur Sveinn Einarsson, löggiltur endurskoðandi. 

Starfsreglur endurskoðunarnefndar Íslandshótela (pdf)

Starfskjaranefnd

Starfskjaranefnd er kosin af stjórn félagsins í samræmi við starfsreglur stjórnar. Nefndarmenn eru þrír og er meirihluti nefndar óháður félaginu og daglegum stjórnendum þess. Starfskjaranefnd Íslandshótela skipa:

Ólafur D. Torfason, formaður
Sigríður Olgeirsdóttir
Arnar Másson

Starfskjarastefna Íslandshótela hf

 

 

Tilnefningarnefnd

Tilnefningarnefnd er kjörin á hluthafafundi í samræmi við samþykktir félagsins. Nefndarmenn skulu vera tveir til þrír og kjörnir til tveggja ára í senn. Tilnefningarnefnd Íslandshótel skipa, fram að næsta aðalfundi félagsins:

Ólafur D. Torfason
Margit Robertet