Samþykktir

Samþykktir Íslandshótela hf. eru settar í samræmi við 9. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995. Gildandi samþykktir Íslandshótela voru staðfestar á hluthafafundi félagsins þann 22. september 2022.

Samþykktir Íslandshótela hf (pdf)