Stefnur
Starfskjarastefna Íslandshótela hf. er samin í samræmi við 79. gr. a laga um hlutafélög nr. 2/1995 og með hliðsjón af leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja. Markmið starfskjarastefnunnar er að gera starf hjá Íslandshótelum að eftirsóknarverðum kosti fyrir framúrskarandi starfsfólk og tryggja þar með félaginu stöðu í fremstu röð á sínu sviði. Gildandi starfskjarastefna var samþykkt á hluthafafundi þann 23. mars 2023.
Starfskjarastefna Íslandshótela hf (pdf)
Persónuverndarstefna Íslandshótela er byggð á lögum nr. 90/2018 og gerir grein fyrir hvernig söfnun, geymsla og vinnsla persónuupplýsinga er háttað. Íslandshótel hafa einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem unnið er með innan félagsins.
Persónuverndarstefna Íslandshótela hf
Fylgstu með okkur
Fáðu sendar nýjustu fréttir um viðburði og tilboð á okkar hótelum og veitingastöðum um allt land.
Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi í boði. Skráðu þig og láttu engin sértilboð fram hjá þér fara!
Ávallt er hægt að afskrá sig af póstlistanum með því að smella á afskráningartengilinn í tölvupóstinum.