Stjórnarhættir
Endurskoðunarnefnd
Stjórn skipar undirnefndir þar á meðal endurskoðunarnefnd. Í endurskoðunarnefnd eru þrír nefndarmenn kjörnir af stjórn. Tveir nefndarmanna koma úr röðum stjórnarmanna félagsins en sá þriðji er utanaðkomandi aðili með fagþekkingu sem löggiltur endurskoðandi. Í endurskoðunarnefnd Íslandshótela sitja:
Margit Roberet formaður
Sigríður Olgeirsdóttir
Eymundur Sveinn Einarsson, löggiltur endurskoðandi.