Til baka í sali

Ásgarður

Forsetasvítan Ásgarður er fallega innréttuð en svítan hentar sérstaklega vel fyrir einkasfundi og kokkteilboð. Ásgarður er með stórum einkasvölum þaðan sem er hrífandi útsýni yfir Reykjavík, fjallgarðana allt í kring og út á haf.

Þjónusta í sal
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Afslöppunarsvæði

Senda fyrirspurn

Vinsamlegast hafið samband í síma 514 8000 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@grand.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Fundarborð 8
Móttaka 30
Stærð (m2) 80
Rými (L-W-H (M)) 7.1 x 11.4 x 2.8
Staðsetning 13. hæð