Íslandshótel í áframhaldandi samstarf við HSÍ

Íslandshótel og HSÍ skrifuðu í upphafi árs 2022 undir áframhaldandi samstarfssaming við HSÍ en Íslandshótel hafa verið partur af bakhjarlasveit HSÍ síðan 2018.

Við undirritun voru fyrir hönd HSÍ Kjartan Vídó markaðsstjóri og Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri og frá Íslandshótelum voru það Davíð Torfi Ólafsson framkvæmdastjóri og Ásmundur Sævarsson framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs.