Jólabrunch á Hótel Reykjavík Grand
Vegna fjölda fyrirspurna verður jólabrunchinn einnig í boði laugardaginn 14. desember.
Komdu og upplifðu sanna jólastemningu á Hótel Reykjavík Grand. Okkar sívinsæli Jólabrunch verður á sínum stað í ár.
Úlfar Finnbjörnsson og teymið hans munu töfra fram dýrindis jólarétti. Jólasveinar kíkja við og gleðja börnin.
Dagsetningar:
- 24. nóvember
- 1. desember
- 8. desember
- 14. desember
- 15. desember uppselt
Kaldir forréttir
Salatbar | Reyktur & grafinn lax | Síld | Nautatunga | Hreindýrapylsa | Hráskinka | Grafið lamb | Paté | Blönduð villibráð
Kaldir aðalréttir
Hamborgarhryggur | Jólaskinka | Hangikjöt
Heitir réttir
Purusteik | Hangikjötstartalettur | Kalkúnabringa | Egg Benedict | Steiktar pylsur & beikon | Bakaðar baunir | Hnetu- & byggbuff
Meðlæti
Bakað rótargrænmeti & kartöflur | Eplasalat | Melónu- & mangósalat | Grænar baunir | Rauðkál | Rauðvínssósa | Uppstúf | Laufabrauð
Eftirréttir
Þrjár tegundir af ís | Belgískar vöfflur | Crem Brulée | Ávaxtasalat | Pavlova
Verð í jólabrunch 8.400 Kr.
5-12 ára 4.200 Kr
Við hlökkum til að sjá þig!