Jólahlaðborð á Fosshótel Húsavík
Fosshótel Húsavík fagnar því að jólin séu á næsta leiti með glæsilegu jólahlaðborði. Boðið verður upp á dýrindis mat og ljúfa skemmtun í anda jólanna. Jólahlaðborðin á hótelinu verða vinsælli með hverju árinu enda orðinn fastur liður í jólaundirbúningnum.
Dagsetningar:
18. nóvember (uppselt) - 24.nóvember - 25.nóvember (uppselt) - 1. desember - 2. desember (uppselt) - 8.desember - 9. desember (uppselt).
Tilboð með og án gistingar
Tilboð fyrir tvo í herbergi
Standard tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt jólahlaðborði fyrir tvo á 45.900 kr.
Aukanótt í standard herbergi fyrir tvo með morgunverði 21.500 kr.
Einn í herbergi
Standard single use herbergi með morgunverði ásamt jólahlaðborði fyrir einn á 31.200 kr.
Aukanótt í standard herbergi fyrir einn með morgunverði 19.000 kr.
Jólahlaðborð 13.900 kr. á mann
Til að panta þá vinsamlegast hringið í s: 464 1220 eða sendið tölvupóst á husavik@fosshotel.is
Meðal rétta eru :
Forréttir: lakkrísgrafinn elgur, heitreykt önd, jólasíld, grafinn og heitreyktur lax, taðreykt kindainnralæri, paté, o.fl.
Aðalréttir: lambalæri, kalkúnabringa, hangikjöt, svínahamborgarahryggur, purusteik o.fl
Eftirréttir: súkkulaðimouse, jólaskyrkaka, ris a la mande, jólamarenge o.fl