Jólaveisla á Fosshótel Reykholti

Fosshótel Reykholt er staðsett á friðsælum og sögulegum stað í Borgarfirði sem er rómað fyrir náttúrufegurð. Njóttu aðdraganda jólanna með fjölskyldu og vinum á söguslóðum í Reykholti.

Innifalið í tilboðinu er gisting í eina nótt í standard herbergi ásamt morgunverði, aðgangi að heilsulind hótelsins og fimm rétta jólaveislu fyrir tvo.  

Matseðill

Eigðu ljúfar stundir á aðventunni með dýrindis krásum og ljúfri stemningu á Fosshótel Reykholti í Borgarfirði.

Nánar:

  • Tilboðið gildir 17. nóvember - 10.desember 2023.
  • Verð fyrir tvo 45.900 Kr. 
  • Jólaveisla 13.900 Kr. á mann.
  • Jólaveisla með vínpörun 23.900 Kr. á mann.

Til að bóka þarf að hafa samband við Fosshótel Reykholt í síma 435 1260  eða senda tölvupóst á reykholt@fosshotel.is.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tilboðið gildir til

17. nóvember - 10. desember 2023.

Gildir aðeins á Fosshótel Reykholti.

Gildir með fyrirvara um bókunarstöðu