Fréttir og greinar

Uppbygging á Hótel Reykjavík í Lækjargötu að hefjast

Nú styttist í að uppbygging á glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli hefjist við Lækjargötu. Stjórnarformaður Íslandshótela hf, Ólafur D. Torfason, hefur undirritað samning við TVT – Traust Verktak um byggingastjórn á reitnum en mun þetta verða fimmta hótelið sem TVT ehf. reisir fyrir Íslandshótel hf

Lesa meira

Íslandshótel afhenda Æfingastöðinni ný hjálpartæki

Hjálpartækin Trausti og Göngu-Hrólfur koma til með að hjálpa hreyfihömluðum börnum við hinar ýmsu athafnir bæði í þjálfun og leik.

Lesa meira

Íslandshótel opna á Akureyri

Líklegt er að auknar flugsamgöngur, opnun á Vaðlaheiðargöngunum og Demantshringnum árið 2018 muni verða til þess að Norðurlandið verði eftirsóttur kostur fyrir ferðamenn yfir verartímann.

Lesa meira

Íslandshótel einn aðal bakhjarl yfirlýsingar um ábyrga ferðaþjónustu

Um 250 fyrirtæki skrifuðu undir yfirlýsinguna um ábyrga ferðaþjónustu en það er Guðni Th. Jóhannesson sem er verndari verkefnisins.

Lesa meira