Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19

Fréttir og greinar

Íslandshótel hlýtur Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021

Íslandshótel hlýtur Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021 fyrir stefnumiðaða og markvissa vinnu í fræðslu- og menntamálum starfsmanna. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin til Davíðs T. Ólafssonar framkvæmdastjóra, Ernu Dísar Ingólfsdóttur framkvæmdastjóra mannauðs- og gæðasviðs og Stefáns Karls Snorrasonar starfsþróunar- og gæðastjóra.

Lesa meira

Íslandshótel í samstarf við GSÍ

Íslandshótel og GSÍ skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum til þriggja ára, en Íslandshótel er þar með orðið hluti af GSÍ fjölskyldunni.

Lesa meira

Jafnt kynjahlutfall stjórnenda

Íslandshótel eru eitt þeirra fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2019. Hótelin eru með virka jafnréttisstefnu, jafnlauna vottun, starfrækja jafnréttisnefnd og vinna

Lesa meira

Fosshotel Húsavík komið í Vakann

Fosshótel Húsavík hefur bæst í hóp vaskra Vakafyrirtækja og flaggar með stolti þremur stjörnum superior og brons merki í umhverfishlutanum.

Lesa meira