Fréttir og greinar

Fosshotel Húsavík komið í Vakann

Fosshótel Húsavík hefur bæst í hóp vaskra Vakafyrirtækja og flaggar með stolti þremur stjörnum superior og brons merki í umhverfishlutanum.

Lesa meira

Uppbygging á Hótel Reykjavík í Lækjargötu að hefjast

Nú styttist í að uppbygging á glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli hefjist við Lækjargötu. Stjórnarformaður Íslandshótela hf, Ólafur D. Torfason, hefur undirritað samning við TVT – Traust Verktak um byggingastjórn á reitnum en mun þetta verða fimmta hótelið sem TVT ehf. reisir fyrir Íslandshótel hf

Lesa meira

Íslandshótel afhenda Æfingastöðinni ný hjálpartæki

Hjálpartækin Trausti og Göngu-Hrólfur koma til með að hjálpa hreyfihömluðum börnum við hinar ýmsu athafnir bæði í þjálfun og leik.

Lesa meira

Íslandshótel opna á Akureyri

Líklegt er að auknar flugsamgöngur, opnun á Vaðlaheiðargöngunum og Demantshringnum árið 2018 muni verða til þess að Norðurlandið verði eftirsóttur kostur fyrir ferðamenn yfir verartímann.

Lesa meira