Fréttir og greinar

Jafnt kynjahlutfall stjórnenda

Íslandshótel eru eitt þeirra fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2019. Hótelin eru með virka jafnréttisstefnu, jafnlauna vottun, starfrækja jafnréttisnefnd og vinna

Lesa meira

Fosshotel Húsavík komið í Vakann

Fosshótel Húsavík hefur bæst í hóp vaskra Vakafyrirtækja og flaggar með stolti þremur stjörnum superior og brons merki í umhverfishlutanum.

Lesa meira

Uppbygging á Hótel Reykjavík í Lækjargötu að hefjast

Nú styttist í að uppbygging á glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli hefjist við Lækjargötu. Stjórnarformaður Íslandshótela hf, Ólafur D. Torfason, hefur undirritað samning við TVT – Traust Verktak um byggingastjórn á reitnum en mun þetta verða fimmta hótelið sem TVT ehf. reisir fyrir Íslandshótel hf

Lesa meira

Íslandshótel afhenda Æfingastöðinni ný hjálpartæki

Hjálpartækin Trausti og Göngu-Hrólfur koma til með að hjálpa hreyfihömluðum börnum við hinar ýmsu athafnir bæði í þjálfun og leik.

Lesa meira