Vinnustaðurinn

Við erum samheldinn hópur ólíklegra einstaklinga sem mynda öfluga liðsheild.

Tölulegar upplýsingar af mannauði Íslandshótela

985

Fjöldi starfsmanna 

56%

Konur

44%

Karlar

49

Mism. þjóðerni

610

Starfa á hótelum í Reykjavík

375

Starfa á hótelum á landsbyggðinni

Workplace

Gakktu til liðs við okkur í einstakri gestrisni.

Okkar teymi samanstendur af fjölbreyttum hópi liðsmanna sem vinna saman að því markmiði að gefa af sér einstaka gestrisni um land allt.

Við tökum vel á móti nýju starfsfólki á öllu reynslustigi, hvort sem þú ert á fyrstu skrefum að skapa þér starfsferil á sviði geirans eða ert að leita eftir að auka reynsluna. Við kunnum að meta alla reynslu og erum alltaf að leita að metnaðarfullum og þjónustulunduðum einstaklingum til að slást í hópinn. Við erum með hótel allan hringinn þar sem gefst góður kostur á að njóta náttúrunar bæði á vinnutíma og utan hans.

Húsnæði er í boði á okkar hótelum á landsbyggðinni.

Laus störf
Jafnlaunavottun 1920X1080 Copy White

Jafnlaunastefna Íslandshótela

Markmið samstæðu Íslandshótela er að vera eftirsóttur og sanngjarn vinnustaður þar sem allir starfsmenn hafa jöfn tækifæri í starfi.

Til að framfylgja jafnlaunastefnu hefur samstæða Íslandshótela innleitt jafnlaunakerfi sem nær til allra starfsmanna og tryggir að sömu aðferðum er beitt við launaákvarðanir. 

Jafnlaunastefna Íslandshótela
Mountain Stapafell in the background at Arnarstapi Village

Námssamningar

Íslandshótel taka vel á móti nemum til námssamninga.

Við getum tekið á móti nemum í öllum veitingagreinum sem kenndar eru á Íslandi. Við tökum einnig á móti nemendum frá erlendum skólum í greinum stjórnunar, veitinga, gestamóttöku og herbergisþrifum.

Námssamningar